Faxaborg Borgarnesi
við Vindás


29.05.2017 22:11

Dansleikur

Föstudaginn 2.júni verður alvöru sveitaball i reiðhöllinni
Forsala miða fer fram á Olís Borgarnesi 
Miðverð er 3.000kr i forsölu 
3.500kr við hurð 

25.04.2017 09:29

Vesturlandssýning 2017

Vesturlandsýning verður haldin þann 28.apríl næst komandi klukkan 20:00 í reiðhöllinni Faxaborg í Borgarnesi. 
Ræktunarbú af svæðinu koma fram. Börn og unglingar sýna hesta sína. FT verður með atriði. Íslandsmeistari frá 2016 kemur fram með gæðinga sína. Nokkrir glæsilegir stóðhestar mæta á svæðið t.d Sproti frá Innri-Skeljabrekku, Logi frá Oddstöðum, Styrkur frá Stokkhólma og Bjarmi frá Bæ. Grínatriði og fleira óvænt. Forsala aðgöngumiða hefst á þriðjudaginn 26.apríl n.k. í Lífland Borgarnesi. 
Miðaverð 2500 kr. 

  • 1


Farsími:

7729622

Flettingar í dag: 1
Gestir í dag: 1
Flettingar í gær: 273
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 268492
Samtals gestir: 70994
Tölur uppfærðar: 29.6.2017 00:14:51