Faxaborg Borgarnesi

Reiðhöll á félagssvæði Hmf. Borgfirðings

18.09.2021 22:58

Aðgangur að Faxaborg

Nú er rétti tíminn til að kaupa sér árskort að Faxaborg fyrir þá sem hafa útrunninnn aðgang eða vilja kaupa sér. - Skorað er á alla velunnara Faxaborgar að kaupa sér árskort og eiga þannig möguleika á því að nýta hana og jafnframt styðja við rekstur hallarinnar. Það er ekkert launungarmál að hann er þungur og því skiptir sérhver korthafi verulegu máli.
Ef einhverjir eru með útrunna áskrift sem þeir ætla ekki að endurnýja að sinni þá er því beint til þeirra að skila lykli hafi þeir hann undir höndum. 
Unnt er að greiða fyrir aðgang með því að millifæra upphæðina skv. gjaldskrá, bankaupplýsingar eru á gjaldskrársíðunni,  (30 þús. árskort) eða senda beiðni á gjaldkera um að krafa verði mynduð í heimabanka. Gjaldkeri er Helgi Helgason 

Farsími:

8984569
Flettingar í dag: 206
Gestir í dag: 33
Flettingar í gær: 257
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 458811
Samtals gestir: 112020
Tölur uppfærðar: 27.11.2021 18:29:57